Dýrablogg

Monday, December 04, 2006

Afmæli

Ég var í afmæli vínkonu minnar og það var í skautahöllinni. Ég var eina fyrir utan Ingibjörgu sem kunni að skauta . Besta vínkona mín var líka þarna svo við skautuðum marga hringi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home