Loppu draumur
Ég verð að segja það að í nótt dreymdi mig einn fáránlegasta draum sem mig hefur dreymt og hann er svona:
Sko mig dreymdi að ég og systir mín fórum í Krambúðina og Loppa kisan okkar kom með. Á meðan við skoðuðum
spólur og DVD fór Loppa að kisumatar hillunni og tók einn pokann og fór að afgreiðsluborðinu og leitaði að
100 kalli þá fann hún hann strax og borgaði og fór heim og þá fóru allir að skelli hlæja.
Sko mig dreymdi að ég og systir mín fórum í Krambúðina og Loppa kisan okkar kom með. Á meðan við skoðuðum
spólur og DVD fór Loppa að kisumatar hillunni og tók einn pokann og fór að afgreiðsluborðinu og leitaði að
100 kalli þá fann hún hann strax og borgaði og fór heim og þá fóru allir að skelli hlæja.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home