Dýrablogg

Thursday, June 08, 2006

Skrifa,skrifa.

það er langt síðan ég hef skrifað í dag bókina og þannig ég ætla að bæta það upp he,he. Og þetta sem er fyrir neðan er óóóóóótrúlega sætt en leiðinlegt með gráa köttinn ef hann meiddi sig.

2 Comments:

  • At 11:36 AM, Blogger Hallveig said…

    af hverju heldurðu að hann hafi meitt sig? mér sýnist hann bara vera að klóra honum :D

     
  • At 3:15 PM, Blogger Freyja said…

    Jááááááááá... bara hann virtist mjálma úr sársauka.

     

Post a Comment

<< Home