Dýrablogg

Wednesday, October 03, 2007

Mexíkóskur kjötréttur

Efni
1/4 poki mexíkóblanda
1/4–1/2 laukur
150 g nautahakk
1/4 paprika
1 msk matarolía
11/2 msk tómatmauk
1 tsk mexíkókrydd
2– 2 1/2 dl vatn

Aðferð
1. Hvolfið úr pokanum með mexíkóblöndunni í skál og hrærið vel
saman. Í pokanum eru hrísgrjón og krydd og þetta þarf að blandast
vel áður en því er skipt, en aðeins er gert ráð fyrir 1/4 úr pokanum í
hverja uppskrift.
2. Hreinsið laukinn og skerið hann smátt.
3. Hitið matarolíuna á pönnu og steikið hakkið og laukinn.
4. Allt annað sett saman við og soðið í 15 mín. Athugið að minnka
strauminn eftir þörfum og hafa lok á pönnunni.

Með þessum rétti er gott að hafa maísflögur og dreifa yfir
eða stinga ofan í réttinn áður en hann er borinn fram. Einnig
er tacosósa og ferskt grænmeti nauðsynlegt, sýrður rjómi,
avókadósósa og chilibaunir mjög ljúffengt með þessum rétti.

Ég mæli með þessum rétti hann er ekkert svo sterkur!!!

Labels:

3 Comments:

  • At 8:58 PM, Anonymous Anonymous said…

    Já Freyja. Þessi réttur var bara fínn.

     
  • At 3:26 PM, Anonymous Anonymous said…

    Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.

     
  • At 7:47 PM, Anonymous Anonymous said…

    Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Notebook, I hope you enjoy. The address is http://notebooks-brasil.blogspot.com. A hug.

     

Post a Comment

<< Home