Rosa gaman
Í gær fór ég í myndatöku með vínkonu minni, hún gekk rosa vel. Eftir hana fórum við í sveitina Laxnes, þar eru margir hestar. Við fórum á hestbak allveg einar en Ingibjörg teymdi mig og þegar ég var að renna af hestinum rann ég á ístaðið og fékk stórt sár á magann:-( Annars var þetta mjög gaman:-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home