Dýrablogg

Thursday, July 05, 2007

Klessti á

Í gær klessti ég á vegg og missti nögl sem var ótrúlega vont. Sem betur fer var ég mjög nálægt húsinu heima. Víð fórum á spítalann og þurftum að bíða mjööög lengi, síðan var tekin röntgenmynd en ég var ekkert brotin, svo aftur þurftum við að bíða bíða bíða og þá þurfti að deyfa mig sem var ekkert rosalega vont en samt pínu. Setti hann nöglina mína aftur á og nú hef ég bara plástur :)

Labels:

2 Comments:

  • At 1:49 PM, Anonymous Anonymous said…

    jámm, skottan mín, svo bara passa sig betur næst :) Varst samt algjör hetja á spítalanum...

     
  • At 3:11 PM, Blogger Freyja said…

    :D

     

Post a Comment

<< Home