Dýrablogg

Monday, July 30, 2007

Hæ hæ

Er komin aftur frá Ítalíu, ótrúlega gaman við skoðuðum næstum því allt sem er gamalt í Róm, alla gosbrunna og Colosseum, flest torg sem voru mjög mörg. Sáum líka spænsku tröppurnar og margt fleira. Fórum síðan í húsið með sundlauginni sem var ótrúlega gaman. Ég var í herbergi með Ragnheiði og Brynhildi sem var mjög skemmtilegt. Fórum oft í sund því það var svo oft heitt mesti hitinn var 41-42 gráður og sundlaugin var sem betur fer ísköld. Þegar við komum hingað var svo ískalt og það ringdi (það ringdi ekkert í ferðinni) samt var gott að komast heim :)

Labels:

1 Comments:

  • At 6:59 PM, Anonymous Anonymous said…

    það er gotað þú ert komin heim

     

Post a Comment

<< Home